Klapparstígur

Verkið sýnir útsýni til Klapparstígs.  Þarna er gamla Félagsbíóið í bakgrunni en húsin þrjú fyrir framan eru íbúðahúsnæði og standa enn í dag. Góð teikning (Listasafn Reykjanesbæjar - GÞ).

Aðrar upplýsingar

Titill
Verkheiti: Klapparstígur
Safnnúmer
Safnnúmer A: LRN-161
Stærð
18 x 24 x 0 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Aðalskrá
Útgáfa / Sería
1