Frá Framnesvegi

Verkið sýnir útsýni frá Framnesvegi í Keflavík.  Hér gefur að líta Tónlistarskóla Keflavíkur til hægri og gamalt hús til vinstri.  Gæti hafa verið hús Framnessystranna í Keflavík en þær voru kennslukonur.  Mjög góð teikning. (Listasafn Reykjanesbæjar - GÞ)

Aðrar upplýsingar

Titill
Verkheiti: Frá Framnesvegi
Safnnúmer
Safnnúmer A: LRN-160
Stærð
18 x 24 x 0 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Aðalskrá
Flokkun
Útgáfa / Sería
1