Það eru komnir gestir
= 1986, Tolli

Varðveitt hjá
Nýlistasafnið
Akríl og olía á striga. Málning frekar mött en á sumum stöðum er svört og meira glansandi málning (olía?). Dökkir litir og dökkt yfirbragðMyndefni: fimm misstórar verur, raðað frá miðjum striganum og upp. Fyrir neðan mannverurnar er burstabær/torfbær.
Aðrar upplýsingar
Titill
Verkheiti: Það eru komnir gestir
Ártal
= 1986
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: N-1334
Stærð
150 x 130 x 0 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Aðalskrá
Áletrun / Áritun
Áletrun: Aftan á
Flokkun
Útgáfa / Sería
1
