Borgarveggir

Verkið sýnir stóra borg eða blokkarsvæði erlendis.  Það virðist vera ruslahaugur í forgrunni og mikil mengun.  Skýin eru þykk og rigningarleg. (Listasafn Reykjanesbæjar - GÞ). Hér er á ferðinni grafíkverk (akvatinta) eftir listamanninn Ríkharð Valtingojer. Myndin er þrískipt, í forgrunni sést ruslahaugur. Fyrir miðju blokkarþyrping sem minnir á efri hluta Breiðholts, í bakgrunni er stíliserað skýjafar. (Listasafn Reykjanesbæjar IÞJ)

Aðrar upplýsingar

Titill
Verkheiti: Borgarveggir
Ártal
= 1975
Safnnúmer
Safnnúmer A: LRN-103
Stærð
52 x 66 x 0 cm Stærð með ramma: 68 x 83 x 0 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Aðalskrá
Áletrun / Áritun
Áritun: Ríharður Valtingjojer Jóhannsson mars 1995
Flokkun
Efnisorð / Heiti
Efnisinntak: Landslag
Efnisinntak:
Skýjafar
Efnisinntak:
Borg
Efnisinntak:
Sorp, meðferð
Útgáfa / Sería
20 / 1