Úr leikhúsinu

Varðveitt hjá
Listasafn Reykjanesbæjar
Verkið sýnir unga konu og fyrir aftan hana virðist vera draumsýn hennar. Það er fjall í bakgrunni, gæti verið Keilir og að því er virðist eins kona steindur gluggi. Litirnir eru sterkir og andstæðir, kaldur blár á móti hlýjum appelsínugulum lit og grænn á móti rauðleitum lit. (Listasafn Reykjanesbæjar - GÞ)
Aðrar upplýsingar
Titill
Verkheiti: Úr leikhúsinu
Safnnúmer
Safnnúmer A: LRN-241
Stærð
70 x 80 x 0 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Aðalskrá
Flokkun
Útgáfa / Sería
1