Síld og svið

Verkinu er skipt í fimm ramma.  Þessir rammar eru framhald af hvor öðrum, fyrsti og síðasti ramminn eru framhald af hvor öðrum osfrv.  Þeir segja sögu, þarna eru elskendur á heitri stund, í miðju er svo fiskur lagður á borð ásamt vínglasi og sviði.  Nakin trén endurspegla nekt elskendanna og ekki er mikill matur á diskunum.  Hver eru skilaboð myndarinnar?  Heitir litir eru í meirihluta og mæta bláa og svarta litnum. Hér gætir áhrifa frá popplist, matur og drykkur sem minnir á neysluþjóðfélagið og myndbyggingin er eins konar myndasaga.(Listasafn Reykjanesbæjar - GÞ).

Aðrar upplýsingar

Titill
Verkheiti: Síld og svið
Ártal
= 1972
Safnnúmer
Safnnúmer A: LRN-110
Stærð
65 x 95 x 0 cm Stærð með ramma: 70 x 100 x 0 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Aðalskrá
Áletrun / Áritun
Áritun: EAS
Efnisorð / Heiti
Efnisinntak: Síld
Efnisinntak:
Tré
Efnisinntak:
Svið
Efnisinntak:
Elskendur
Útgáfa / Sería
1