Suðurgata
= 1973, Eiríkur Árni Sigtryggsson

Varðveitt hjá
Listasafn Reykjanesbæjar
Verkið sýnir Suðurgötuna í Keflavík árið 1973. Flest þessara húsa standa enn í dag og hafa lítið breyst. Gömlu rafmagnsstaurunum hefur verið skipt út fyrir nýja með gömlu ívafi. Það er grár himinn yfir bænum sem er algengt á Suðurnesjum. (Listasafn Reykjanesbæjar - GÞ)
Aðrar upplýsingar
Titill
Verkheiti: Suðurgata
Ártal
= 1973
Safnnúmer
Safnnúmer A: LRN-109
Stærð
48 x 60 x 0 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Aðalskrá
Flokkun
Efnisorð / Heiti
Efnisinntak: Ljósastaur
Efnisinntak: Gata, í þéttbýli
Efnisinntak: Hús, + hlutv.
Efnisinntak: Rafmagnsstaur
Efnisinntak: Gata, í þéttbýli
Efnisinntak: Hús, + hlutv.
Efnisinntak: Rafmagnsstaur
Útgáfa / Sería
1