Barnabarn

Ólafur Þórðarson bóndi Sumarliðabæ, Holtum, kona hans Guðlaug Þórðardóttir og barn. „Barnið er örugglega Teitur Þórðarson, sonarsonur þeirra. Besta myndin sem ég hef séð af þeim hjónum er tekin í kringum 1895 og er Teitur á milli þeirra, u.þ.b. 4 ára gamall.“ (RP 2018)

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: Mms-26313
Stærð
9 x 6 cm
Staður
Staður: Sumarliðabær, 851-Hellu, Ásahreppur
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Mannamyndasafn (Mms)
Efnisorð / Heiti
Myndefni: Barnabarn
Myndefni:
Bóndi
Myndefni:
Fjölskylda
Heimildir
Aðfangabók Þjóðminjasafnsins, Mannamyndasafn nr: 25505-28521. (1969-1974)

Upprunastaður

63°54'13.7"N 20°31'26.8"W