Barnabarn

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
Ólafur Þórðarson bóndi Sumarliðabæ, Holtum, kona hans Guðlaug Þórðardóttir og barn.
„Barnið er örugglega Teitur Þórðarson, sonarsonur þeirra. Besta myndin sem ég hef séð af þeim hjónum er tekin í kringum 1895 og er Teitur á milli þeirra, u.þ.b. 4 ára gamall.“ (RP 2018)
Aðrar upplýsingar
Safnnúmer
Safnnúmer A: Mms-26313
Stærð
9 x 6 cm
Staður
Staður: Sumarliðabær, 851-Hellu, Ásahreppur
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Mannamyndasafn (Mms)
Flokkun
Efnisorð / Heiti
Heimildir
Aðfangabók Þjóðminjasafnsins, Mannamyndasafn nr: 25505-28521. (1969-1974)
Upprunastaður
63°54'13.7"N 20°31'26.8"W



