Fjölskylda

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
7 saman. Ólafur Benediktsson Waage, móðurbróðir Ben. G. Waage kaupmanns, kona hans Gunnfríður Tómasdóttir og b. þ. í aldursröð, Ingibjörg, Guðlaugur, Benedikt, Ingólfur og......?
„Í fanginu á Gunnfríði Tómasdóttur hlýtur að vera móður amma mín, Guðríður Vigdís Ólafsdóttir Waage (Alltaf kölluð Vigdís). Röð uppkominna systkyna skv. Íslendingabók er þessi (elst - yngst): Ingibjörg, Benedikt, Tómas, Guðlaugur, Vigdís og Ingólfur. Ingólfur var semsagt yngstur og því líklega ekki fæddur þegar myndin var tekin.“ (LAH 2024)
Aðrar upplýsingar
Ljósmyndari: Sigfús Eymundsson
Gunnfríður Tómasdóttir, Á mynd
Ólafur Ásbjörn Bendiktsson Waage, Á mynd
Benedikt Ólafsson Waage, Á mynd
Ingólfur Ólafsson Waage, Á mynd
Ingibjörg Ólafsdóttir Waage, Á mynd
Guðlaugur Ólafsson Waage, Á mynd
Gunnfríður Tómasdóttir, Á mynd
Ólafur Ásbjörn Bendiktsson Waage, Á mynd
Benedikt Ólafsson Waage, Á mynd
Ingólfur Ólafsson Waage, Á mynd
Ingibjörg Ólafsdóttir Waage, Á mynd
Guðlaugur Ólafsson Waage, Á mynd
Safnnúmer
Safnnúmer A: Mms-13092
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Mannamyndasafn (Mms)
Flokkun
Efnisorð / Heiti
Heimildir
Aðfangabók Þjóðminjasafnsins Mannamyndasafns nr. 5236-17842 [1932 - 1948].
