Skólaborð
Varðveitt hjá
Minjasafn Austurlands
Lítið skólaborð sem er viðarlitað. Borðplata sem var á lömum er ekki til staðar. Er eins og MA-2010-810. Þetta borð er að öllum líkindum úr Hússtjórnarskólanum í Mjóanesi og Hallormsstað. Borðið kom fram þegar tekið var til hér í geymslu og hefur að öllum líkindum komið um leið og MA-2005-5 og 6. Stafurinn 7 er málaður framan á borðið.
Aðrar upplýsingar
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: MA
Safnnúmer B: 2011-12
Stærð
39 x 72 x 55 cm
Lengd: 39 Breidd: 72 Hæð: 55 cm
Staður
Staður: Mjóanes, 701-Egilsstöðum, Múlaþing
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Skólaborð
Upprunastaður
65°9'1.9"N 14°38'7.5"W
