Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Sigfús Eymundsson 1837-1911
MyndefniDrengur, Foss, Hljóðfæri, Karlmaður, Klettur, Lúðrasveit
Nafn/Nöfn á myndHelgi Helgason 1848-1922, Gísli Árnason
Ártal1885

StaðurÖxarárfoss
ByggðaheitiÞingvallasveit
Sveitarfélag 1950Þingvallahreppur
Núv. sveitarfélagBláskógabyggð
SýslaÁrnessýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr-520
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn (Lpr)
Stærð16,5 x 21,5
GerðSvart/hvít negatíf - Þurrnegatíf Gler
GefandiPétur Brynjólfsson 1881-1930

Lýsing

Hornaflokkur, fjórir menn, með lúðrana á lofti við foss. Tveir drengir og einn maður sitja hjá. Klettar og stórgrýti.

 Ljósmyndir Sigfúsar Eymundssonar, bls. 114 / mynd 89:
  Hornaleikarar við Öxarárfoss árið 1888 [1885?]. Fremstur þeirra stendur Helgi Helgason tónskáld.
(Sett inn af Sigrúnu Blöndal, 30.3.2011)


Heimildir

Þór Magnússon. Ljósmyndir Sigfúsar Eymundssonar. Reykjavík, 1976

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana