Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurNína Tryggvadóttir 1913-1968
VerkheitiÁn titils
Ártal1959

GreinMálaralist - Olíumálverk
Stærð30,4 x 40,6 cm
Eintak/Upplag1
EfnisinntakMálverk

Nánari upplýsingar

NúmerHKL-2002-2
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráListaverkaskrá

EfniStrigi, Viður
AðferðTækni,Málun
HöfundarétturMyndstef , Nína Tryggvadóttir-Erfingjar 1913-1968

© Höfundarréttur

Afrit af safnkosti þeim er hér er birtur felur í sér höfundaréttarvarið efni, en birtingin fer fram á grundvelli samningskvaðasamnings á milli Myndstefs og viðkomandi safns. Samningurinn veitir enn fr...
Lesa meira

Þessi gripur er á Gljúfrasteini – húsi skáldsins. Í safninu hafa allir gripir í húsinu verið skráðir en eftir er að skrá nokkur hundruði muna sem eru í geymslum. Vinna við ljósmyndun á gripum stendur yfir og verða þær færðar yfir í Sarp jafnóðum. Ennfremur stendur yfir frekari heimildaöflun um einstaka gripi. Þá er unnið að skráningu ljósmynda í Sarp. Bókasafn Gljúfrasteins er að mestu skráð í Gegni en handrit, minnisbækur og skjöl eru varðveitt og skráð í Landsbókasafni Íslands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.