Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiOlíumálverk
Ártal1861

LandDanmörk

Hlutinn gerðiAugust Schiött
GefandiHelga Bryde Vídalín Matzen 1861-1930, Jón Vídalín 1857-1907

Nánari upplýsingar

NúmerVíd-60
AðalskráMunur
UndirskráVídalínsafn (Víd)
Stærð127 x 103 cm
EfniOlíulitur
TækniTækni,Myndlist

Lýsing

Málverk, málað með olíulitum, eftir danska málarann H. Aug.G.Schiött (f.17/12.1823, d.25/1.1895), og kallaði hann það:  „Sagalæser i en islandsk Bondestue“, en hér hefur því verið gefið nafnið:  „Á vö...
Lesa meira

Sýningartexti

Málverk eftir danska málarann H. A. G. Schiött, d. 1921, af baðstofu á íslenskum bóndabæ. Myndin sýnir vel heimilisháttu á vökunni, þar sem húsbóndinn situr við skinið af lýsislampa og les upphátt fyrir fólkið sem ýmst situr eða stendur við vinnu sína, ei

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana