Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurRúna Þorkelsdóttir 1954-
VerkheitiTitill óþekktur
Ártal2007-2008

GreinTextíllist, Hönnun - Textílhönnun (fjöldaframleitt efni)
Stærð110 x 202 cm

Nánari upplýsingar

NúmerS-RÞ-17
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAlmenn listmunaskrá

EfniBómullarefni
AðferðTækni,Þrykk,Flatþrykk,Silkiþrykk
HöfundarétturRúna Þorkelsdóttir 1954-

Lýsing

Textílefnin eru hönnuð af Rúnu Þorkelsdóttur og Tao Kurihara. 


Sýningartexti

Bókverkið Paperflowers eftir Rúnu Þorkelsdóttur var gefið út í 100 innbundnum bókum árið 1998. Árið 2007 keypti Tao Kurihara, hönnuður hjá tískuhúsinu Comme des Garçons, Paperflowers í bókverkabúð í T...
Lesa meira

© Höfundarréttur

Afrit af safnkosti þeim er hér er birtur felur í sér höfundaréttarvarið efni, en birtingin fer fram á grundvelli samningskvaðasamnings á milli Myndstefs og viðkomandi safns. Samningurinn veitir enn fr...
Lesa meira

Þetta aðfang er í Safnasafninu á Svalbarðsströnd, grunndeild þess telur um 6.000 verk, en að auki eru um 3.000 verk í textíldeild, 682 verk í Stofu Ingvars Ellerts Óskarssonar, um 120.000 verk í Kiko-korriró-stofu Þórðar G. Valdimarssonar og 5.778 verk í Stofu Thors Vilhjálmssonar. Meirihluti safneignar er eftir myndlistarmenn sem vinna á sjálfsprottinn hátt en safnið á líka mörg verk eftir lærða listamenn, innlenda sem erlenda.

 

Skráning verka í grunndeild hófst árið 2015 og flutningur á gögnum yfir í Sarp í janúar 2018. Þegar sú skráning kemst í eðlilegan farveg þannig að hægt sé að halda í horfinu, þá verður hugað í stofum og textíldeild.

 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.