Leita



Vinsamlega sýnið biðlund



Landfræðileg staðsetning


HeitiSkápur
Ártal1885-1923

StaðurTunga
ByggðaheitiFlói
Sveitarfélag 1950Gaulverjabæjarhreppur
Núv. sveitarfélagFlóahreppur
SýslaÁrnessýsla (8700) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiSigurður Magnússon
GefandiIngibjörg Ólafsdóttir 1958-
NotandiGuðmundur Hannesson 1859-1938, Katrín Jónasdóttir 1868-1955

Nánari upplýsingar

Númer2023-5-5
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð48 x 28 x 39 cm
EfniViður

Lýsing

 Lítill skápur úr við, brúnbæsaður og lakkaður, er með útskornum stöfum á framhlið. Smíðaður af Sigurði Magnússyni sem lengstum var bóndi og smiður á Baugsstöðum. Hann smíðaði Gaulverjabæjarkirkju ári...
Lesa meira

Þetta aðfang er í Byggðasafni Árnesinga. Fjöldi færslna hjá safninu var í árslok 2022 sem hér segir: Fornleifar 916, safnmunir 7.418, ljósmyndir 6.788. Í þessum tölum eru safnmunir Sjóminjasafnsins á Eyrarbakka og Tónminjaseturs Íslands.

Söfnun muna til Byggðasafns Árnesinga hófst árið 1953. Safnkosturinn er að stærstum hluta skráður í Sarp.

Allar leiðréttingar og viðbótarupplýsingar eru vel þegnar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.