Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiTeikning, listræn
Ártal1858-1888

LandÍsland

Hlutinn gerðiSölvi Sólon Íslandus Helgason
GefandiSighvatur Borgfirðingur Grímsson 1840-1930

Nánari upplýsingar

Númer8839-121/1923-149-121
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð10,4 x 17 cm
EfniPappír
TækniTækni,Skrift,Handskrift

Lýsing

Teikning eftir Sölva Helgason (Sólon Islandus), af blómskreyttum upphafsstaf: S, gerð með svörtu bleki á bláan pappír. Ofan við stafinn stendur: Heiðursmaðurinn mikli:. Á Sölvi þar væntanlega við sjál...
Lesa meira

Sýningartexti

Teikningar og skrif Sölva Helgasonar umferðarmanns, f. 1820, d. 1895, munu frá árunum 1858-1888. Á blöðunum eru einkum skrautlegir upphafsstafir, fangamörk, blóm og mannamyndir. Sumar þeirra, af prúðb...
Lesa meira

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana