Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurSigurjón Jóhannsson 1939-2023
VerkheitiHvað er að?
Ártal1965

GreinSamklipp - Samklipp
Stærð70 x 100 cm
EfnisinntakHeimili, Heimilisbúnaður, Kona

Nánari upplýsingar

NúmerLÍ-4398
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá

EfniOlíulitur, Spónaplata
AðferðTækni,Málun
HöfundarétturSigurjón Jóhannsson 1939-2023

Lýsing

Verkið er samklipp, handmálað með olíulit, það er máluð spónaplata, álímdar blaðaúrklippur. Burðarefni er ca. 7 mm spónaplata.


© Höfundarréttur

Afrit af safnkosti þeim er hér er birtur felur í sér höfundaréttarvarið efni, en birtingin fer fram á grundvelli samningskvaðasamnings á milli Myndstefs og viðkomandi safns. Samningurinn veitir enn fr...
Lesa meira

Þetta aðfang er í Listasafni Íslands. Safnið varðveitir rúmlega 13 þús. listaverk eftir rúmlega 800 listamenn og er tæplega helmingur þeirra Íslendingar. Meirihluti verkanna er eftir innlenda listamenn eða um 12 þús. verk. Flest verkanna eru gjafir til safnsins en tæplega fjórðungur safneignarinnar er keyptur.

 

Öll verk í safneigninni eru skráð í stafrænan gagnagrunn sem er aðgengilegur í safninu. Unnið er að skráningu þeirra í Sarp og birtingu upplýsinga á vefnum Sarpur.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.