Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Höfundur óþekktur
MyndefniFoss, Gljúfur, Karlmaður
Ártal1905-1915

StaðurGljúfrabúi
Annað staðarheitiGljúfurárfoss
ByggðaheitiUndir Eyjafjöllum
Sveitarfélag 1950V-Eyjafjallahreppur
Núv. sveitarfélagRangárþing eystra
SýslaRangárvallasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr/2002-253
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn (Lpr)
Stærð8,2 x 15,4 cm
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiÚr fórum safnsins

Lýsing

Maður stendur í vatni við klett og gæist inn í gljúfur. Aftan á myndina er skrifað: „Foss þessi er í Gljúfurá hjá Hamragörðum undir Eyjafjöllum. Hann mun heita Gljúfurárfoss en alls ekki Gljúfrabúi enda hér aðeins um eitt gljúfur að ræða og það fremur lítið eins og myndin sýnir.“ Undir þessu eru stafir Steindórs Björnssonar


Heimildir

Aðfangabók Ljósmyndasafns Íslands í Þjóðminjasafni.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana