Austurbæjarfjósið

Varðveitt hjá
Byggðasafn Árnesinga
Engar tóftir sjást í eða við Fjósdælu en gæti dælan hafa fengið heiti sitt vegna nálægðar við Austurbæjarfjósið en hún er 35 m norðan við það. Dælan sjálf er sefi vaxin og í brekkunni upp af henni er gróður mjög ólíkur því sem gerist í kring t.d. arfi og njóli. Fjósdælan er 45 m norðan og neðan við Norðurbæ (Presthúsið). Dælan er ca. 10x 40 m á stærð. „Rétt fyrir norðan Austurbæjarfjósið er Fjósdæla, djúp lægð með sefi í botni. Þar var Austurbæjarbrunnur [18].“ (Guðmundur Kristinsson 1991:20)

Aðrar upplýsingar

Heimildarmaður: Gunnar Gunnarsson
Titill
Sérheiti: Austurbæjarfjósið
Safnnúmer
Safnnúmer B: 161794-17
Staður
Staður: Selfoss I, 800-Selfossi, Sveitarfélagið Árborg
Aðfangategund
Heimildir
Guðmundur Kristinsson. 1991. Saga Selfoss I. Frá landnámi til 1930. Selfosskaupstaður.

Upprunastaður

63°56'16.0"N 21°0'48.9"W