(Nafnlaus)

Varðveitt hjá
Hönnunarsafn Íslands
Setbekkur samsettur úr 7 mm breiðum og mismunandi þykkum eikarlistum sem mynda bekk með baki. Leðurreimar í setu en eikarlistar í baki. Bekkurinn er teiknaður af Sveini Kjarval og var í eigu Jóns Óskars og Kristínar Jónsdóttur frá Munkaþverá og kom í safnið án lausra púða.
Aðrar upplýsingar
Titill
Verkheiti: (Nafnlaus)
Efni
Tækni
Safnnúmer
Safnnúmer A: Hs
Safnnúmer B: 2009-33
Stærð
70.6 x 120 x 75 cm
L. 3,2 cm; Br. 1,2 cm; Keðja: L. 4 cm.
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn listmunaskrá
Áletrun / Áritun
Áletrun: Stimpill Georg Jensen 925 S Denmark 184
Útgáfa / Sería
2
