Mynsters hugvekjur

1839
Varðveitt hjá
Byggðasafnið Reykjum
Mynsters hugvekjur: Hugvekjurnar átti Tómas Sveinsson stjúpfaðir Guðbjargar Sigurðardóttur og fékk Guðbjörg þær eftir hann. Guðbjörg gaf þær húsmóður sinni Guðrúnu Halldórsdóttur á Víðivöllum, en Guðrún er nú 1978, 91 árs gömul og gefur bókina til Byggðasafnsins á Reykjum. Stafir og skreyting á saurblaði er eftir Björn Björnsson, Hjálmarssonar prests í Tröllatungu í Steingrímsfirði. Björn Björnsson var bóndi í Heiðarbæ frá 1846-1881. Húgvekjurnar prentaðar 1839.

Aðrar upplýsingar

Titill
Titill: Mynsters hugvekjur
Ártal
1839
Safnnúmer
Safnnúmer A: 1538
Staður
Staður: Víðivellir, 510-Hólmavík, Strandabyggð
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn bókaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Helgirit

Upprunastaður

65°45'36.0"N 21°50'34.1"W