Harmonika
1940

Varðveitt hjá
Byggðasafn Vestfjarða
Rauð píanóharmonika af gerðinni HAGSTROM SPECIAL, 34 nótur í diskant og 48 í bassa. Framleidd á Ítalíu. Kristján eignaðist harmonikuna um 1950. Fyrri eigandi hennar var Skúli Olsen sem var þekktur harmonikuleikari á Ísafirði. Þarfnast frekari viðgerðar.
Aðrar upplýsingar
Ártal
1940
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: H-22
Stærð
40 x 25 x 37 cm
Lengd: 40 Breidd: 25 Hæð: 37 cm
Staður
Staður: Brunngata 20, 400-Ísafirði, Ísafjarðarbær
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Harmonika
Upprunastaður
66°4'22.3"N 23°7'3.5"W



