Harmonika
1950

Varðveitt hjá
Byggðasafn Vestfjarða
Nr 163
Tegund: Serenelli
Gerð: Píanóharmonika
Nótur: 41/120 Sk: 7 Kórar: 3
Framleiðsluland: Ítalía
Litur: Svört
Framleiðsluár: 1950
Gefandi: Sigurgeir Guðmundsson - Drangsnesi
Ár: 2009
Lýsing: Þarfnast mikillar viðgerðar.
Saga: Sigurgeir eignast harmonikuna 1960, og spilaði hann mikið á hana á dansleikjum á Drangsnesi og nágrenni. Fyrri eigandi var Guðlaugur Jörundsson frá Hellu á Selströnd.
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Sigurgeir Guðmundsson
Ártal
1950
Safnnúmer
Safnnúmer A: H-163
Stærð
52 x 32 x 41 cm
Lengd: 52 Breidd: 32 Hæð: 41 cm
Staður
Staður: Turnhúsið, Neðstikaupstaður, 400-Ísafirði, Ísafjarðarbær
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Harmonika
Upprunastaður
66°4'5.3"N 23°7'37.6"W
