Harmoníka

1938 - 1940
Tegund: Paolo Soprani Gerð: Píanóharmonika Nótur: 41/120                  Framleiðsluland: Ítalía Litur: Svört Framleiðsluár: 1938-1940 Gefandi: Áskell Benediktsson – Hnitbjörgum - Hólmavík Ár: 2000 Lýsing: Gert var mikið við harmonikuna. Saga: Magnús Benediktsson frá Ásmundarnesi keypti harmonikuna notaða árið 1940, trúlega af Jóhannesi Jóhannessyni. Magnús spilaði á Djúpuvík og víðar á Ströndum. Magnús Jörundsson eignast hljóðfærið 1946, hann var um áratugaskeið einn þekktasti harmonikuleikari á Ströndum. Magnús Þ. Jónsson átti hljóðfærið 1950-1953 og eftir það Áskell Benediktsson. Á tónstokk í bassablokk stendur: „Viðgerð 24/3 ´44, Jóhannes Jóhannesson“.

Aðrar upplýsingar

Ártal
1938 - 1940
Safnnúmer
Safnnúmer A: 14
Stærð
54 x 22 x 40 cm Lengd: 54 Breidd: 22 Hæð: 40 cm
Staður
Staður: Turnhúsið, Neðstikaupstaður, 400-Ísafirði, Ísafjarðarbær
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Harmoníka

Upprunastaður

66°4'5.3"N 23°7'37.6"W