Harmoníka

1935
Grá píanóharmonika af SOPRANI gerð, 41 nóta í diskant og 120 í bassa, 4 kóra og 1 skipting. Framleidd á Ítalíu.  Er með fallegu bogadregnu nótnaborði. Er mikið viðgerð,nýr belgur o.fl. Harmonikan var í eigu eiginmanns Soffíu, Baldurs Sigurlaugssonar bifreiðarstjóra á Ísafirði. Einnig lék á hana bróðir hans, Trausti Sigurlaugsson. Ekki vitað um sögu hennar að öðru leyti.

Aðrar upplýsingar

Ártal
1935
Safnnúmer
Safnnúmer A: H-1
Stærð
56 x 22 x 42 cm Lengd: 56 Breidd: 22 Hæð: 42 cm
Staður
Staður: Skólagata 8a, 400-Ísafirði, Ísafjarðarbær
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Harmoníka

Upprunastaður

66°4'22.1"N 23°7'2.0"W