Fjölskylda

Varðveitt hjá
Byggðasafn Dalamanna
Sigríður Þorgilsdóttir frá Knarrarhöfn í Hvammssveit ásamt fjölskyldu sinni. Fremri röð frá vinstri. Sigríður Þorgilsdóttir, Þorgils Agnar Kristmanns og Ingi Kristmanns. Efri röð frá vinstri. Jónína Þóra, Ágúst og Unnur Dóra Kristmanns.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer B: 2024-1-13
Aðfangategund
Efnisorð / Heiti
Myndefni: Fjölskylda
Heimildir
Halldór Kr. Kristjánsson. 1995. Ormsætt V. Ljósmynd bls. 1507.