Vesturfari

Varðveitt hjá
Byggðasafn Dalamanna
Jens Jónsson Thorgeirsson trésmiður frá Stóra-Galtardal á Fellsströnd og Anna Sigurrós Jónsdóttir frá Spágilsstöðum í Laxárdal ásamt börnum sínum.
Börn þeirra voru Jón, Skarphéðinn, Jón Þorgeir, Guðmundur Leó, Ástráður Vilhelm, Soffía Hlíf, Halldór Kristinn og Victor Edward.
Aðrar upplýsingar
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2024-1-2
Staður
Staður á mynd: Núverandi sveitarfélag: Winnipeg, Winnipeg
Aðfangategund
Áletrun / Áritun
Áritun: Jens Jónsson og fjölskylda
Flokkun
Efnisorð / Heiti
