Vöfflujárn

1933 - 1940
Varðveitt hjá
Byggðasafn Árnesinga
Vöfflujárn úr búi Sigurmunds Guðjónssonar og Ágústu Magnúsdóttur sem bjuggu í Einarshöfn á Eyrarbakka. Járnið er 220 V og virðist í lagi, snúra fylgir ekki. Sonur og tengdadóttir eru gefendur.

Aðrar upplýsingar

Ártal
Aldur: 1933 - 1940
Safnnúmer
Safnnúmer A: BÁ Safnnúmer B: 2024-9-1
Stærð
13 x 18 x 25 cm
Staður
Í notkun: Staður: Einarshöfn, 820-Eyrarbakka, Sveitarfélagið Árborg
Aðfangategund
Efnisorð / Heiti