Bolli, sem drykkjarílát

1900 - 1925
Varðveitt hjá
Byggðasafn Árnesinga
Hvítur bolli með áletruninni "Kaupfjelagið Ingólfur Hf. Stokkseyri. Háeyri." Kom til safnsins 19.9.2024.

Aðrar upplýsingar

Titill
Sérheiti: Kaupfélagið Ingólfur
Ártal
1900 - 1925
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2024-7-1
Stærð
7 x 7 cm
Aðfangategund
Efnisorð / Heiti