Sjóstakkur
1957

Varðveitt hjá
Menningarmiðstöð Þingeyinga
Gulur sjóstakkur, gefandi Jónina Þorgrimsdóttir.
''Saumað á Jóninu (10-11 ára 1957) í Belgjagerðinni eða hjá þeim sem stofnuðu hana. Sköldur bróðir stóð fyrir þessu og þegar stakkur var tilbúinn fékk hann skilaboð um að stakkur fyrir drenginn væri tilbúinn. JóhannGunnarsson notaði hann þegar hann for á sjó með Togga Mara
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Jónína Þorgrímsdóttir
Titill
Sérheiti: Sjóstakkur
Ártal
1957
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2025-40
Stærð
99 x 78 cm
Aðfangategund
Efnisorð / Heiti
