Hannyrðir, vefnaður

1948
Myndvefnaður, sjávargróður , sem var prófstykki Jakobínu í Svíþjóð ári 1948. Handbrugðið. Uppistaðan hör, ívaf ullargarn sem var spunnið fyrir handvefnað, margir litir, 2 gráir, brúnn, gulur, blár og hvítur.

Aðrar upplýsingar

Ártal
1948
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2007-82-1
Stærð
50 x 46 cm Lengd: 50 Breidd: 46 cm
Staður
Staður: Harðbakur I, Norðurþing
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Byggðasafn N-Þingeyinga
Efnisorð / Heiti

Upprunastaður

66°31'0.7"N 16°0'19.4"W