Sessuáklæði
1954

Varðveitt hjá
Menningarmiðstöð Þingeyinga
Áklæði á stólsetur, 4 stk. Ofnar, aðallitur brúnn en með honum er ofið beis, dökkbrúnt, gult, grænt (ljós og dekkra) og drapplitað. Lára Einarsdóttir f. 28.6.1933, frá Garði í Núpasveit. Hún óf áklæðið á Húsmæðraskólanum á Ísafirði árið 1954 fyrir Kristínu og Einar í Garði. Gefið af systkinunum í Garði.
Aðrar upplýsingar
Ártal
1954
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2001-28-3
Stærð
50 x 46 cm
Lengd: 50 Breidd: 46 cm
Staður
Staður: Garður, 671-Kópaskeri, Norðurþing
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Byggðasafn N-Þingeyinga
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Sessuáklæði
Upprunastaður
66°17'40.2"N 16°25'27.9"W
