Jakkapeysa

Varðveitt hjá
Menningarmiðstöð Þingeyinga
Peysa prjónuð úr bláu erlendu ullargarni með hvítu rósamynstri og hvítum kraga, með rennilás.
Jakobína Guðmundsdóttir, f. 11.05.1925 að Harðbak á Melrakkasléttu. Hún nam vefnað 1947 í Svíþjóð og við Statens lærerskole í forming í Osló 1963-64. Jakobína var kennari frá 1953 til 1975 við Húsmæðraskóla Reykjavíkur og skólastjóri þar frá 1975 til 1985. Hún var lengi formaður Heimilisiðnaðarfélags Íslands.
Aðrar upplýsingar
Jakobína Guðmundsdóttir, Hlutinn gerði
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2007-85
Stærð
47 x 38 cm
Lengd: 47 Breidd: 38 cm
Staður
Staður: Harðbakur I, Norðurþing
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Byggðasafn N-Þingeyinga
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Jakkapeysa
Upprunastaður
66°31'0.7"N 16°0'19.4"W
