Kvikmyndatökuvél
1951

Varðveitt hjá
Byggðasafn Árnesinga
Kassi utan um brúnn úr leðri. Stærð: 33,0 x 15,0 x 25,0 sm. Vélin sjálf er 21,0 x 21,0 x 7,0 cm Svört með álkönntum. Gísli fékk þessa vél árið 1951 og tók þá mikið af myndum, einkum á Selfossi og einnig í Biskupstungum. Hafa þessar myndir mikið heimildagildi í dag.
Aðrar upplýsingar
Ártal
1951
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: BÁ-2515
Staður
Núverandi sveitarfélag: Sveitarfélagið Árborg, Sveitarfélagið Árborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Kvikmyndatökuvél



