Ískvörn

1910
Varðveitt hjá
Byggðasafn Árnesinga
Ískvörn útlend úr járni með stóru hjóli og tréstatívi. Fengin af Selfossbændum nokkru upp úr 1910 hjá Lúðvíg Andresen í Reykjavík er keypti laxinn á þeim árum af Selfossbændum. Vélin var notuð til að mylja ísinn, er geymdur var í jarðhúsi frá vetrinum og í honum var laxinn geymdur uns hann fór á markaðinn.

Aðrar upplýsingar

Ártal
1910
Safnnúmer
Safnnúmer A: BÁ-314
Staður
Staður: Selfoss I, 800-Selfossi, Sveitarfélagið Árborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Ískvörn

Upprunastaður

63°56'16.0"N 21°0'48.9"W