Pennasett

Varðveitt hjá
Byggðasafn Árnesinga
Pennasett, pennahulstur, rautt að lit en að hluta dökkrautt. Innihald er skafa, bréfahnífur og ýmislegt fleira, ekki þó penni. Úr fórum Haraldar Guðmundssonar frá Litlu-Sandvík í Flóa sem lengstum starfaði sem magnaravörður hjá Ríkisútvarpinu. Forstöðumaður tæknideildar útvarpsins. 

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer B: 2022-5-1
Stærð
22 x 9 x 2 cm Lengd: 22 Breidd: 9 Hæð: 2 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Pennasett