Almenningsgarður

01.01.1940 - 01.01.1950
Þorbjörn Eyjólfsson, verkstjóri, stendur á horni Reykjavíkurvegar og Skúlaskeiðs í Hafnarfirði klæddur dökkum buxum, dökkri peysu og ber kaskeiti á höfði sér. Í bakgrunni sér í kott af fólksbíl og aftar er fánastöng og almenningsgarðinn Hellisgerði. Á bak við hann sér í íbúðarhús á og kring um Hellisgötu. Enn lengra sér í hafið við Hafnarfjarðarhöfn.

Aðrar upplýsingar

Ártal
01.01.1940 - 01.01.1950
Safnnúmer
Safnnúmer A: BH 2020-6-147
Stærð
10.8 x 7.7 cm 12.2 x 8.9 cm
Staður
Staður: Skúlaskeið 2, 220-Hafnarfirði, Hafnarfjarðarkaupstaður
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Alm. myndaskrá
Efnisorð / Heiti
Myndefni: Almenningsgarður
Myndefni:
Buxur
Myndefni:
Bíll
Myndefni:
Bíll, í þéttbýlisumferð
Myndefni:
Einkabíll
Myndefni:
Fánastöng, utanhúss
Myndefni:
Fólksbíll
Myndefni:
Gróður
Myndefni:
Haf
Myndefni:
Handrið, skráð e. hlutv.
Myndefni:
Hús, + hlutv.
Myndefni:
Húsaþyrping
Myndefni:
Húsasaga
Myndefni:
Húsaröð, + hlutv.
Myndefni:
Húsfriðun
Myndefni:
Kaskeiti
Myndefni:
Maður
Myndefni:
Rúllukragapeysa
Myndefni:
Sjór
Myndefni:
Tré
Myndefni:
Verkstjóri
Myndefni:
Úr
Myndefni:
Úrfesti

Upprunastaður

64°4'18.1"N 21°57'21.4"W