Sjóstakkur

Varðveitt hjá
Byggðasafn Árnesinga
Stakkur úr skinni, líklega á um 12-13 ára manneskju. Fram og afturstykki eru heil. Ísettar ermar og aukastykki eru saumuð í hliðarnar. Líning í hálsi sem er opin að framan. Gat á vinstri ermi og bót þar við hliðina. Bót á framstykki vinstra megin og bót á afturstykki hægra megin.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: SE Safnnúmer B: 1984-236
Stærð
70 x 68 cm Lengd: 70 Breidd: 68 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Sveitarfélagið Árborg, Sveitarfélagið Árborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Sjóstakkur