Motta

Varðveitt hjá
Byggðasafn Árnesinga
Motta upprunalega salúnsofið teppi nú niðurklippt og hafði verið notað á gólf. Þó ekki illa farið. Móðir Sigurðar spann en Þórður óf. Hafði faðir hans einnig ofið. Jensína var frá Þórustöðum. Vefstóllinn er líklega enn hjá systur Sigurðar í Stóru-Sandvík. Hún óf á hann og heitir Hólmfríður. Sigurður lét sér detta í hug að sá sem smíðaði vefstólinn hefði heitið Bjarni Guðmundsson en mundi ekki með neinni vissu.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: BÁ-1495
Staður
Staður: Tannastaðir, 801-Selfossi, Ölfus
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Motta

Upprunastaður

63°58'48.7"N 20°59'9.9"W