Kljásteinn, sem vefjarlóð

Varðveitt hjá
Byggðasafn Árnesinga
Steinar á vírkippu, taldir vera kljásteinar úr gamla vefstólnum. Komu upp úr baðstofugólfinu á Tannastöðum í Ölfusi á eins metra moldardýpi, er gamla baðstofan var rifin þar nokkru eftir árið1940.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: BÁ-191
Staður
Staður: Tannastaðir, 801-Selfossi, Ölfus
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti

Upprunastaður

63°58'48.7"N 20°59'9.9"W