Beislisstöng

Varðveitt hjá
Byggðasafn Árnesinga
Beislisstengur úr kopar fornar mjög. Fékk safnið þær hjá Grími Þórðarsyni á Grettisgötu 22 í Reykjavík. Stengurnar eru ættaðar úr Borgarfirði.
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Guðni Magnússon
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: BÁ-618
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Beislisstöng
