Spónn

Varðveitt hjá
Byggðasafn Árnesinga
Hornspónn grafinn á skafti. Smíðað af Halldóri Bjarnasyni smið í Hagavelli í Grímsnesi. Spóninn átti lengi Þorkell Þorleifsson bóndi á Brjánsstöðum í Grímsnesi.

Aðrar upplýsingar

Halldór Bjarnason, Hlutinn gerði
Þorkell Þorleifsson, Notandi
Gefandi:
Skúli Helgason
Safnnúmer
Safnnúmer A: BÁ-5
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Spónn