Lár

1870 - 1920
Lár, handsmíðaður. Karl Emil Friðriksson smíðaði hann handa konu sinni, Pálínu Jónsdóttur. Þau bjuggu á Stóruvöllum í Bárðardal og á Hálsi í Kinn, S-Þing. Gefinn til safnsins af Svanhildi Hermannsdóttur.

Aðrar upplýsingar

Titill
Sérheiti: Lár
Ártal
1870 - 1920
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2022-2
Stærð
45.7 x 28 x 25.5 cm Lengd: 45.7 Breidd: 28 Hæð: 25.5 cm
Staður
Staður: Stóruvellir, Stóru-Vellir, 645-Fosshóli, Þingeyjarsveit
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Byggðasafn S-Þingeyinga
Efnisorð / Heiti

Upprunastaður

65°29'48.4"N 17°27'40.8"W