Sög

Varðveitt hjá
Byggðasafn Árnesinga
Sög frá Grímsfjósum. Úr dánarbúi
Halldórs Andréssonar dáinn árið 1997. Foreldrar hans voru Andrés Markússon
og Jónína Kristjánsdóttir frá Langholtsparti í Hraungerðishreppi, hálfsystir
Sveins Kristjánssonar á Drumboddsstöðum sem bjuggu frá 1939 til 1969 í
Grímsfjósum í Stokkseyrar- hreppi. Áður bjuggu þar 1903-1939 foreldrar
Andrésar þau Markús Þórðarson og Halldóra Jónsdóttir. Munirnir eru flestir
frá Grímsfjósum. Erfingjar Halldórs eru afkomendur móðursystkina hans.
Milliliður var Baldur Sveinsson, á Litla-Ármóti í Hraungerðishreppi.
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Halldór Andrésson
Safnnúmer
Safnnúmer A: BÁ-2823
Stærð
85 x 35 cm
Lengd: 85 Breidd: 35 cm
Staður
Staður: Grímsfjós, Sveitarfélagið Árborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Sög