Box, óþ. notk.

Varðveitt hjá
Byggðasafn Árnesinga
Vindlabox. „Summit cigarettes“. Í boxinu eru nokkrir smáhlutir eins og hárgreiða sem vantar í, tveir fallegir pennar en í þá vantar blekhylkin. 2862 A: Járnaskja fyrir píputóbak.C.W.O. Shag C.W.Obel Kgl. Priv. Tobaksfabrik.13,5 x 10,5 x 3,0 sm. Óþekktur uppruni. Úr dánarbúi Halldórs Andréssonar dáinn árið 1997. Foreldrar hans voru Andrés Markússon og Jónína Kristjánsdóttir frá Langholtsparti í Hraungerðishreppi, sem bjuggu frá 1939 til 1969 í Grímsfjósum í Stokkseyrarhreppi. Áður bjuggu þar 1903-1939  foreldrar Andrésar þau Markús Þórðarson og Halldóra Jónsdóttir. Munirnir eru flestir frá Grímsfjósum. Erfingjar Halldórs eru afkomendur móðursystkina hans. Milliliður var Baldur Sveinsson, á Litla-Ármóti í Hraungerðishreppi.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: BÁ-2862
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Box, óþ. notk.