Vöfflujárn
Varðveitt hjá
Sjóminjasafn Austurlands
Gamalt vöfflujárn úr járni. Sömu gerðar og yngri vöfflujárn sem komu hingað eftir stríð, en þau voru úr áli.
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Jón S Einarsson
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2001-1
Stærð
50 x 23.5 x 2.5 cm
Lengd: 50 Breidd: 23.5 Hæð: 2.5 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Vöfflujárn
