Kvikmyndafilma

1965
50 feta löng (u.þ.b. 4 mín.) 8mm kvikmyndafilma á gegnsærri plastspólu merktri Agfa. Plastlok umhverfis spóluna að utanverðu svo filman haldist föst á spólunni. Á startenda filmunnar er ritað "Þ+T 1965." Meðal efnis: Reiðtúr, yfirlitsmynd af byggðinni á Hamrinum í Hafnarfirði, göngutúr með barnavagn, yfirlitsmyndir af húsum og húsþökum á Brekkugötu og Suðurgötu í Hafnarfirði.

Aðrar upplýsingar

Ártal
1965
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2020-8-2
Stærð
7.5 x 7.5 x 2.8 cm Lengd: 7.5 Breidd: 7.5 Hæð: 2.8 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Kvikmyndafilma
Myndefni:
Kvikmyndafilma
Myndefni:
Kvikmynd
Myndefni:
Kvikmyndaspóla