Sög

Varðveitt hjá
Byggðasafnið Reykjum
Trésög, með útskornu handfangi öðru megin. Lengd er 74 cm. Gefandi er Huldar Ágústsson en gripurinn kemur frá foreldrum hans, Ingibjörgu Ingólfsdóttur og Ágústi Halldórssyni sem bjuggu á Gauksmýri í Vestur-Húnavatnssýslu en síðast Sólmundarhöfða á Akranesi. 

Aðrar upplýsingar

Titill
Sérheiti: Sög
Safnnúmer
Safnnúmer A: V8-1993
Stærð
74 x 0 cm Lengd: 74 cm
Staður
Staður: Gauksmýri, 531-Hvammstanga, Húnaþing vestra
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti

Upprunastaður

65°20'53.2"N 20°48'20.6"W