Hákarlaífæra

Varðveitt hjá
Byggðasafnið Reykjum
Hákarlaífæra, kemur frá Gunnsteini Gíslasyni, kaupfélagsstajóra á Norðurfirði. Ífæran kemur af hákarlaskipinu Ingólfi Arnarsyni sem gert var út frá Norðurfirði á árunum 1913-1921, ífæran mun þó áður hafa verið notuð við hákarlaveiðar á hákarlaskipinu Ófeigi. Hákarlaskipið Ófeigur var smíðað í Ófeigsfirði á Ströndum árið 1875, síðast var farið á hon­um til há­karla­veiða árið 1915. 

Aðrar upplýsingar

Titill
Sérheiti: Hákarlaífæra
Safnnúmer
Safnnúmer B: 1998-2-1
Staður
Núverandi sveitarfélag: Árneshreppur, Árneshreppur
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Hákarlaífæra