Býli

Varðveitt hjá
Byggðasafn Dalamanna
"Í heimsókn hjá Fríðu og Bjarna á Björnólfsstöðum í Langadal á leið frá Akureyri til Reykjavíkur 27. júlí 1957." Björnfríður Ingibjörg Elímundardóttir (Fríða) frá Stakkabergi í Klofningi. Ljósmyndir úr fórum Soffíu Magnúsdóttur frá Túngarði á Fellsströnd.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer B: 2015-6-159
Staður
Staður: Björnólfsstaðir, 541-Blönduósi, Húnabyggð
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn myndaskrá
Efnisorð / Heiti
Myndefni: Býli
Myndefni:
Ferðafólk
Myndefni:
Ferðalag
Myndefni:
Tröppur, í eða við bústað

Upprunastaður

65°39'29.8"N 20°11'39.5"W